Átt þú rétt á slysa- eða skaðabótum?

Kannaðu rétt þinn þér að kostnaðarlausu

Persónuleg þjónusta

Beint aðgengi að þínum lögmanni

Við hjálpum þér að sækja bætur

Verkir í baki og hálsi eru algengir eftir slys

Réttur í órétti

Þú getur átt rétt á bótum þrátt fyrir að vera í órétti.

Ferill mála

Við ráðleggjum öllum sem lent hafa í slysi að leita strax til læknis. Þá er mikilvægt að hafa samband sem fyrst við lögmann til að tryggja réttindi til bóta.

Kostnaður

Viðskiptavinir okkar þurfa ekki að hafa neinar áhyggjur af kostnaði. Engar bætur, engin þóknun. Við skoðum öll mál og könnum rétt þinn þér að kostnaðarlausu.

Starfsfólkið okkar

Lögmenn okkar hafa sérhæft sig í slysa- og bótamálum. Milliliðalaus aðgangur að þínum lögmanni er sérstaða okkar og viljum við vera í góðu sambandi við þig allt ferlið.