Markmið og útreikningur bóta vegna líkamstjóns by Óhapp | Mar 21, 2017 | FróðleikurLíkamstjón getur haft alvarlegar afleiðingar og kann að leiða til varanlegrar örorku sem skerðir getu tjónþola til að afla þeirra tekna sem annars hefði mátt ætla að hann hefði...