Lentir þú í slysi og ert óviss með framhaldið?

Hjá einstaklingum sem lenda í slysum og óhöppum tekur oft á tíðum við mikil óvissa. Þannig geta slys og óhöpp valdið miklum líkamlegum einkennum og verkjum. Einstaklingur getur verið frá vinnu eftir slys eða átt í erfiðleikum með að sinna starfi sínu með góðu móti....

Bílbelti og bótaréttur

Bótaréttur til staðar þó bílbelti hafi ekki verið notuð Þó að það sé ótvírætt öruggara fyrir ökumenn og farþega að nota bílbelti í...