by Óhapp | Oct 13, 2017 | Fréttir
Þann 6. október 2017 dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið til þess að greiða skjólstæðingi Óhapps slysa- og bótamála bætur eftir að hún fékk gaskút í höfuðið, þar sem hún lá sofandi í tjaldi sínu. Hlaut hún mikla höfuðáverka við óhappið. Dómurinn felldi...