by Óhapp | Oct 6, 2021 | Fróðleikur
Færst hefur í aukana að einstaklingar notist við rafmagnshlaupahjól eða rafskútur til að ferðast á milli staða. Á sama tíma hefur óhöppum og slysum vegna notkunar á hlaupahjólum fjölgað í takt. Vakna þá gjarnan spurningar um bótarétt þeirra einstaklinga sem slasast...