Umferðarslys

Ökumenn vélknúinna ökutækja, farþegar, reiðhjólamenn og gangandi vegfarendur eiga víðtækan bótarétt vegna slysa í umferðinni. Tjónþolar geta átt rétt til bóta þó þeir hafi verið í órétti.

Lesa nánar

Vinnuslys

Þeir sem slasast við störf sín eða á leið til og frá vinnu geta átt bótarétt.

Lesa nánar

Sjóslys

Sjómenn sem slasast um borð í skipi eiga víðtækan bótarétt, en ekki þarf að finna sökudólg.

Lesa nánar

Frítímaslys

Þeir sem verða fyrir slysi á heimili eða í frítíma sínum geta átt bótarétt.

Lesa nánar

Fasteignagalli

Kaupendur fasteigna geta átt bótarétt vegna galla sem koma upp eftir kaupin. Ekki er í öllum tilvikum skilyrði að seljanda hafi verið kunnugt um gallann svo að til bótaréttar geti stofnast.

Lesa nánar

Líkamsárás

Þeir sem hafa orðið fyrir líkamsárás kunna að eiga rétt til bóta. Jafnvel þó ekki sé vitað með vissu hver sé gerandinn í málinu.

Lesa nánar

Læknamistök

Þeir sem gangast undir læknismeðferð eða aðgerðir og verða fyrir tjóni vegna meðferðarinnar eða fylgikvilla hennar kunna að eiga bótarétt. Jafnvel þótt engin læknamistök hafi verið gerð.

Lesa nánar

Annað tjón

Ýmis önnur tilvik geta leitt til þess að fólk eigi bótarétt, s.s. fasteignagalli, myglusveppur, líf- og sjúkdómatryggingar, ólögmæt handtaka eða aðrar ólögmætar aðgerðir lögreglu.

Lesa nánar