by Óhapp | Mar 15, 2023 | Fréttir
Í september 2022 úrskurðaði úrskurðarnefnd í vátryggingamálum í máli umbjóðanda Óhapps slysa- og bótamála í ágreiningi við vátryggingafélag um bótaskyldu vegna líkamstjóns. Helstu málavextir voru þeir að umbjóðandi stofunnar hafði verið að versla í stórverslun á...
by Óhapp | Oct 6, 2021 | Fróðleikur
Færst hefur í aukana að einstaklingar notist við rafmagnshlaupahjól eða rafskútur til að ferðast á milli staða. Á sama tíma hefur óhöppum og slysum vegna notkunar á hlaupahjólum fjölgað í takt. Vakna þá gjarnan spurningar um bótarétt þeirra einstaklinga sem slasast...
by Óhapp | Jun 23, 2017 | Fróðleikur
Bótaréttur til staðar þó bílbelti hafi ekki verið notuð Þó að það sé ótvírætt öruggara fyrir ökumenn og farþega að nota bílbelti í...