Slys við notkun rafmagnshlaupahjóla eða rafskúta

Færst hefur í aukana að einstaklingar notist við rafmagnshlaupahjól eða rafskútur til að ferðast á milli staða. Á sama tíma hefur óhöppum og slysum vegna notkunar á hlaupahjólum fjölgað í takt. Vakna þá gjarnan spurningar um bótarétt þeirra einstaklinga sem slasast...

Bílbelti og bótaréttur

Bótaréttur til staðar þó bílbelti hafi ekki verið notuð Þó að það sé ótvírætt öruggara fyrir ökumenn og farþega að nota bílbelti í...