Skjólstæðingi Óhapps dæmdar bætur í „gaskútsmáli“

Þann 6. október 2017 dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið til þess að greiða skjólstæðingi Óhapps slysa- og bótamála bætur eftir að hún fékk gaskút í höfuðið, þar sem hún lá sofandi í tjaldi sínu. Hlaut hún mikla höfuðáverka við óhappið. Dómurinn felldi...

Bílbelti og bótaréttur

Bótaréttur til staðar þó bílbelti hafi ekki verið notuð Þó að það sé ótvírætt öruggara fyrir ökumenn og farþega að nota bílbelti í...