by Óhapp | Mar 15, 2023 | Fréttir
Í september 2022 úrskurðaði úrskurðarnefnd í vátryggingamálum í máli umbjóðanda Óhapps slysa- og bótamála í ágreiningi við vátryggingafélag um bótaskyldu vegna líkamstjóns. Helstu málavextir voru þeir að umbjóðandi stofunnar hafði verið að versla í stórverslun á...
by Óhapp | Jan 13, 2020 | Fróðleikur
Hjá einstaklingum sem lenda í slysum og óhöppum tekur oft á tíðum við mikil óvissa. Þannig geta slys og óhöpp valdið miklum líkamlegum einkennum og verkjum. Einstaklingur getur verið frá vinnu eftir slys eða átt í erfiðleikum með að sinna starfi sínu með góðu móti....
by Óhapp | Oct 13, 2017 | Fréttir
Þann 6. október 2017 dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur íslenska ríkið til þess að greiða skjólstæðingi Óhapps slysa- og bótamála bætur eftir að hún fékk gaskút í höfuðið, þar sem hún lá sofandi í tjaldi sínu. Hlaut hún mikla höfuðáverka við óhappið. Dómurinn felldi...
by Óhapp | Jun 23, 2017 | Fróðleikur
Bótaréttur til staðar þó bílbelti hafi ekki verið notuð Þó að það sé ótvírætt öruggara fyrir ökumenn og farþega að nota bílbelti í...